Tómstundarnámskeiðin

                 eru vetrarnámskeið fyrir grunnskólabörn Akranes,Hvalfjarðarsveitar,borgarfjörð,og Reykjavíkursvæðið

                    Vikulega Frá 1 Nov 2022 til 30 Mars 2023

                     Jólafrí er frá 19 des 2022-9 Jan 2023

                           

 

 

                       Námskeiðisverð eru 37200 með vsk

 

Á þessum námskeiðum er börnum kennt að umgangast hunda og vinnuhunda og hunda í þjálfunum og einnig læra þaug allan grunninn við það hvað er að vera musher sem er alþjóðlegt heiti yfir þann sem sinnir og kennir hundum að draga og keyrir hundasleða öll námskeiðin eru útinámskeið og er alveg nauðsinlegt að börnin komi búin miðað við það.

Ath: þo svo að það seu hundar á heimili barnanna er ekki leift að taka þá hunda með á tómstundarnámskeiðin.