Námskeiðin okkar

                Tómstundarnámskeiðin

                 eru vetrarnámskeið fyrir grunnskólabörn Akranes,Hvalfjarðarsveitar,borgarfjörð,og Reykjavíkursvæðið

                    Vikulega Frá 1 Nov 2022 til 30 Mars 2023

                     Jólafrí er frá 19 des 2022-9 Jan 2023

                          

                       Námskeiðisverð eru 37200 kr með vsk

Á þessum námskeiðum er börnum kennt að umgangast hunda og vinnuhunda og hunda í þjálfunum og einnig læra þaug allan grunninn við það hvað er að vera musher sem er alþjóðlegt heiti yfir þann sem sinnir og kennir hundum að draga og keyrir hundasleða öll námskeiðin eru útinámskeið og er alveg nauðsinlegt að börnin komi búin miðað við það.

Ath: þo svo að það seu hundar á heimili

barnanna er ekki leift að taka þá hunda með á tómstundarnámskeiðin

 

----------------------------------------------------------------------------------

  EINKA NÁMSKEIÐ Grunnur ER fyrir alla hunda og eigendur þeirra

           Námskeiðið er samanlagt 8 klukkustundir að lágmarki

Á þessu námskeiði er eiganda kennt að vinna með hundi sínum í að læra öll grunnatriði sem þarf til að hundur geti dregið einnig er farið eftir getu hvers og eins hunds í hvert skifti.

Staðsetning og tími er samkomulag við hvern og einn :)

  

Einkanámskeið kostar 64480kr með vsk

----------------------------------------------------------------------------------

              Hvernig keppi ég ? 

Þettað einkanámskeið er ætlað fyrir þá sem kunna nokurn veginn grunninn í að láta hund draga og hafa áhuga á að keppa með hundana sína í hlaupum hvort sem það eru drylandhlaup eða snjóhlaup.

Farið er í að hanna æfingarprógram sem inniheldur kennslu og æfingar í að starta af stað , taka framúr og í raun allt sem þarf að gera og vita til að geta kept með hund.

Æfingar eru skipulagðar og með leiðsögn.

 

Námskeiðið er að lágmarki 10 skifti.

Staðsetning og tími eru samkomulag .

Verö er 80600 kr með vsk

ATH: að allir sem hafa sótt Einkanámskeið Grunnur hjá okkur fá 20% afslátt af þessu námskeiði

----------------------------------------------------------------------------------