Tómstundarnámskeiðin
eru vetrarnámskeið fyrir grunnskólabörn Akranes,Hvalfjarðarsveitar,borgarfjörð,og Reykjavíkursvæðið
Vikulega Frá 1 des 2023 til 1 Mars 2024
Jólafrí er frá 19 des 2023-9 Jan 2024
Námskeiðisverð er 37500
Á þessum námskeiðum er börnum kennt að umgangast hunda og vinnuhunda og hunda í þjálfunum og einnig læra þaug allan grunninn við það hvað er að vera musher sem er alþjóðlegt heiti yfir þann sem sinnir og kennir hundum að draga og keyrir hundasleða öll námskeiðin eru útinámskeið og er alveg nauðsinlegt að börnin komi búin miðað við það.
Ath: þo svo að það seu hundar á heimili
barnanna er ekki leift að taka þá hunda með á tómstundarnámskeiðin.
Til að skrá barn á Tomstundarnámskeið þarf að senda okkur þessar upplýsingar og við munum skrá börnin í sportabler
Nafn barns:
Aldur og fæðingarár barns:
Nafn: forráðarmannas:
Heimili:
Sími:
Netfang:
Við munum hringja til að heira í ykkur vegna tómstundarn´mskeiðis.
----------------------------------------------------------------------------------
EINKA NÁMSKEIÐ
Kennum að draga
ER fyrir alla hunda og eigendur þeirra.
Námskeiðið er samanlagt 15 klukkustundir að lágmarki.
Á þessu námskeiði er eiganda kennt að vinna með hundi sínum í að læra þaug atriði sem þarf til að hundur geti dregið og einnig er farið eftir getu hvers og eins hunds í hvert skifti.
Staðsetning og tími er samkomulag við hvern og einn :)
Til að skrá sig á einkanámskeið sendið okkur email með því að íta á takkann hér fyrir neðann
Einkanámskeið kostar 92000
Hægt er að dreifa greiðslum eftir samkomulagi :)
Nánari upplýsingar fást í s:7778088
----------------------------------------------------------------------------------
----------------------------------------------------------------------------------