Einkanámskeið Hvernig keppi ég?

Þettað einkanámskeið er ætlað fyrir þá sem kunna nokurn veginn grunninn í að láta hund draga og hafa áhuga á að keppa með hundana sína í hlaupum hvort sem það eru drylandhlaup eða snjóhlaup.

Farið er í að hanna æfingarprógram sem inniheldur kennslu og æfingar í að starta af stað , taka framúr og í raun allt sem þarf að gera og vita til að geta kept með hund.

Æfingar eru skipulagðar og með leiðsögn.

 

Námskeiðið er að lágmarki 10 skifti.

Staðsetning og tími eru samkomulag .

Verö er 80600 kr með vsk

ATH: að allir sem hafa sótt Einkanámskeið Grunnur hjá okkur fá 20% afslátt af þessu námskeiði