Hópa námskeiðin okkar

Hópa námskeið: kenna hundi að draga sem er kominn í og yfir 8 mánaðar aldur.

Námskeiðið er 3 klukkustundar námskeið Laugardag kl 12-15 

Hægt er að pannta Hópa námskeið hvert sem er á landið 

Að því gefnu að ekki eru færri en tveir nemendur að lágmarki 

Öll Námskeið verða auglýst 

 

Farið er yfir þaug atriði sem þarf til að hundur geti og vilji draga af frjálsum vilja 

Farið er yfir allar helstu skipanir og hvað musher og hundur þurfa að læra.

 

Ath:Að verð er 18600 kr með vsk á aðila og er farið fram á lágmarksfjölda aðila sem vilja sækja námskeið svo sama verð geti haldist á hvern og einn hvar sem er á landinu

Einnig er farið fram á staðfestingargjald sem er 3000 kr á aðila og ekki endurkræf sem dragast frá 18600 kr gjaldinu þannig að eftir stendur 15600 kr

 

Öll námskeiðin verða auglýst á hverjum stað fyrir sig og einnig er hægt að hafa samband og byðja um námskeið hvar sem er á landinu :)

og við svörum til baka hvaða lágmarksfjöldi þarf að vera á hverjum stað fyrir sig svo það sé gerlegt.

 

Allt námskeiðið er haldið utandyra.

Við lánum þér þann búnað sem þarf á þig og hundinn ef þarf á meðan á námskeiðinu stendur.

Munum eftir kúkapokum og góða skapinu.

 

Fyrir skráningu og fyrirspurnir sendu okkur email á

skridhusky@gmail.com merkt Hópanámskeið

eða hringið í 7778088 

----------------------------------------------------------------------------------

Bjóðum líka upp á

 

Fyrirlestur 9300kr tíminn með vsk

 

120kr í kilometragjald sé vegalengd yfir samanlagt 50 km

þessi námskeið eru umsemjanleg með staðsetningu og tíma :)

----------------------------------------------------------------------------------

 

erum einnig að bjóða Staka frammhaldstíma 

 

 

Fyrir skráningu og fyrirspurnir sendu okkur email á

skridhusky@gmail.com 

eða hringið í 7778088