Fréttir og tilkynningar

Við þökkum N4 vesturland fyrir okkur og var virkilega gaman að taka þátt í þessu með þeim 

endilega sjáið okkur með því að íta á linkinn hér fyrir neðan :)

Nú er allt að

gerast og mælum við með að allir stilli á N4 Vesturland á mánudaginn 28 Mars kl 20,00

Nú eru virkilega spennandi tíma framundan á komandi ári þar sem Hundasleðaskóli Sridhusky startar tómstundarstarfi fyrir grunnskólabörn og unglinga barnaskóla Akranesbæjar og Hvalfjarðarsveitar og er í boði að nota tómstundarstyriki sveitarfélaga á móti námskeiðisgjöldunum staðsetningu erum við búin að fá Í Garðalundi á Akranesi og hlakkar okkur geipilega mikið til að vinna á vorönn 2022 með unglingum og börnum Akraness og Hvalfjarðarsveitar.

Allar skráningar fyrir tómstundir barnanna eru í gegnum Sportabler appið og til að fá aðgang þar inn þarf að senda okkur tölvupóst á skridhusky@gmail.com.

ATH: að börnin þurfa að koma vel klædd þar sem námskeiðin eru útinámskeið en við höfum aðgang að salernisaðstöðu.

Einnig höfum við ákveðið að bjóða mentaskólanemum  yngri en 18 ára  frá Akranesi og Hvalfjarðarsveit

að nýta sér tómstundarstarfið okkar :)

Einnig bjóðum við námskeið fyrir almenning og alla sem vilja kenna hundunum sínum að læra eitthva nýtt og skemtilegt og eru allir blendingar og hreinræktaðir hundar velkomnir 

fyrir nánari upplýsingar og skráningar sendið þá email á skridhusky@gmail.com eða í síma 7778088

----------------------------------------------------------------------------------

  1. nú er hægt að fá 10 tíma kort hjá okkur fyrir þjálfanir og leiðbeiningar með eða án hunda á 32000 kr og tímar eftir samkomulagi :)

     

    Fyrir skráningu og fyrirspurnir sendu okkur email á

    skridhusky@gmail.com 

    eða hringið í 7778088

  2. ----------------------------------------