Fjarnámskeið okkar

Fjarnámskeið okkar eru alveg mögnuð og einstaklingsmiðuð

Fjarnámskeið okkar eru fyrir alla sem eiga hunda og vilja kenna þeim grunninn í að draga hvar sem viðkomandi er á landinu.

Hvernig virkar Fjarnámskeið okkar?

Nr 1: Skrá sig á Fjarnámskeið okkar með linkinum hér fyrir neðann þá færist þú yfir á sölusíðu okkar og fyllir út formið þar.

Sendist þá greiðsluseðill í heimabanka 26040 kr með vsk.

Sem er verðið á Fjarnámskeiði okkar sem tekur 5 vikur.

Nr 2: Svona byrjum við Fjarnámskeið okkar,

A:Við byrjum á að heirast í síma 7778088 um hvað er framundan á námskeiðinu og hvernig hunda þið eruð með og aldur á þeim.

B: Við setjum ykkur verkefni og sendum ykkur leiðbeiningar á myndbandi sem sýnir hvernig á að gera eitt myndband á viku.

C: Nammi er algjörlega bannað á meðann það er verið að þjálfa eftir programminu sem við setjum ykkur en eftir hverja æfingu og hundurinn er alveg kominn úr vinnunni við að þjálfa og læra mælum við með góðgæti fyrir hundinn heima við.

D: Muna eftir kúkapokum,Þolmæðinni og góða skapinu.