EINKA NÁMSKEIÐ OKKAR

           EINKA NÁMSKEIÐ OKKAR ER fyrir alla hunda og eigendur þeirra

           Námskeiðið er samanlagt 8 klukkustundir að lágmarki

Á þessu námskeiði er eiganda kennt að vinna með hundi sínum í að læra öll grunnatriði sem þarf til að hundur geti dregið einnig er farið eftir getu hvers og eins hunds í hvert skifti.

Staðsetning og tími er samkomulag við hvern og einn :)

  

Einkanámskeið kostar 64480kr með vsk

 

Hægt er að semja um greiðsluleiðir í einkaskilaboðum